Tengslanet milli Norðurlanda og samskiptamöguleikar um sjaldgæfa sjúkdóma

Veldu af stafrófslista

Rarelink.is

Rarelink er tenglasafn fyrir sjaldgæfar sjúkdómsgreiningar.

Þetta er nytsamleg síða sem veitir aðgang að upplýsingum til sjúklinga og sérfræðinga.

Farðu í sjúkdómslistann »

Hafa samband

Í gegnum tengslanet þessarar síðu geta einstaklingar og fjölskyldur þeirra náð formlegum samskiptum og miðlað reynslu eða þekkingu um sjaldgæfan sjúkdóm eða fötlun, við aðra með sama sjúkdóm á Íslandi, í Noregi, Svíðþjóð og Danmörku.

Hægt er að koma á samskiptum milli viðeigandi félaga í viðkomandi landi, eða í gegnum danska samskiptakerfið. Kerfið nær til einstaklinga og aðstandenda í Noregi, Svíðþjóð, Danmörku og á Íslandi. Finnland er með svipað, en sjálfstætt kerfi. Samskiptakerfinu er stjórnað frá Danmörku og CSH hefur tilkynnt starfsem sína samkvæmt dönskum lögum og hefur til þess viðeigandi leyfi.

Til finna út með tengimöguleika fyrir hinar ýmsu sjúkdómsgreiningar, vinsamlegast farið þá í stafrófslistann, efst á síðunni.

Farðu á hafðu samband síðuna »

Stuðningur veittur af Norrænu ráðherranefndinni Norræna ráðherranefndin